Í tilefni könnunnar SaulHudson vil ég fjalla um, og koma af stað umræðu, um Paladins. Flestir þýða orðið Heilagur riddari en það kemst kannski næst því að þýða það sem Staðfastur Riddari, því að paladin -samkvæmt almennri merkingu orðsins- þarf ekki að vera heilagur heldur að hafa sér málstað sem hann stendur fyrir í einu og öllu. Flest okkar þekkjum líklegast dungeons&dragons (D&D) útgáfuna af paladin. Þar er hann allra heilagastur, riddari sem fylgir lögunum og gerir allt gott. Margir...