Hér ætla ég að segja hvernig þú ferð að ef þú vilt hest úr Litlu Hestahandbókinni (Sem er FRÁBÆR bók) (ÚTDRÁTTUR) Lykilatriði þegar hestur er keyptur * Heilbrigði * Staðfesting aldurs og ætternis * Að hesturinn henti nýjum eiganda, þ.e. tamningarstig o.s.frv. Það er gott að látadýralækni heilbrigðisskoða hestinn áður en þú kaupir hann. Hann getur aldursgreint hann. Venjuleg söluskoðun felur í sér ástandsskoðun þar sem fætur eru skoðaðir, hófar, tennur, öndunarfæri, hjartsláttur og...