Verið þið heil og sæl, lesendur góðir. Eftir nokkura umhugsun hef ég komist að þeirri niðurstöðu að það sé nauðsynlegt til að upphalda lágmarks gæðastöðlum á þessu áhugamáli að ég, sem stjórnandi á þessu áhugamáli, gerist aðeins strangari þegar að kemur samþykkt á greinum, myndum og öðru innsendu efni á áhugamálinu. Undanfarið hefur hlutfallslega nokkuð stór hluti af innsendu efni verið fyrir neðan þá lágmarkstaðla sem að ættu að gilda fyrir efnið að vera samþykkt, og þar sem að það er...