Alhæfingar. Þú komst með góðan punkt hér, en hann gildir yfir höfuð aðeins um lítinn hluta af efninu við hendi, þ.e.a.s Shounen þáttaröðum og myndasögum. Dæmi um slíkt efni eru þættir/myndasögur eins og Naruto, Bleach, One Piece, Dragonball og fleira efni sem að hóf göngu sína í Shounen Jump “blaðinu”, sem að er gefið út vikulega. (Það er varla hægt að kalla þetta blað, auðveldara er að líkja því við símaskrá af stærð). Þú lýsir flestum Shounen þáttum og myndasögum vel hér að ofan, en það er...