Loksins, loksins eru ICANN búnir að ákveða hver nýju höfuðnöfnin á netinu verða. Þau eru : .Biz : ef þú ert í viðskiptum. .info : upplýsingar ? .name : væri hægt að fá sér jón.name .pro : Fyrir atvinnumenn, sýna þarf fram á að þú sért atvinnumaður til að fá þessa endingu. .museum : arbaejarsafn.museum ? .aero : Flugdót .coop : Fyrir samtök. (stendur fyrir co-operation) Það vakti athygli fréttaritara nulleinn.is að nöfn eins og .xxx, .sex, .shop. og .porn hafi ekki hlotið náð ICANN