Sem einstaklega mikill RHCP aðdáandi verð ég að segja að Stadium Arcadium er með betri verkum þeirra síðan “Blood, Shugar, Sex, Magic”, þó það hefði verið frekar skemmtilegt að fá plötuna í 3 minni plötum, og þar af leiðandi með fleiri lögum, en mér finnst þeir hafa gert rétt… Og með Tool plötuna, mæli ég sterklega með lögunum “Wings, for marie” og “Rosetta Stoned”. Hreint meistara verk sú plata, sem og flestallt sem Maynard gefur frá sér.