„DIE JEDI DOGS…………..What am I Saying“ Snilldar setning, ég dó úr hlátri. Annars eru samtölin í byrjun myndarinnar „Cheesy“ en lagadt svo við miðbik myndarinnar og verða bara góð í seinni hlutanum(þegar allir eru hættir að leika og farnir að slást) Gaman að sjá 30 jeda slást side by side, og Yoda að stýra öllu saman.