Hann var á landareign rétt hjá, en ég kalla þetta ekki sveitahólf þar sem þar voru 200 hross, þegar þeir hættu að telja smiðirnir. Hann var heldur ekki með nóg hey fyrir þá yfir veturinn. Þetta er svolítið síðan kannski 4 ár hkanski eru þau búin að gera endurbætur. Ég veit allveg hvernig það er að hafa svo hólf svo þeir séu ekki of feitir. Þar sem við getum þetta líka. En annað borð var þetta tún og það var enginn þarna sem reið út eða sinnti hestunum meðan hann var þarna. Þetta var um...