Varð að segja frá… en ég var að fá póst frá kunningja mínum þar sem hann var að benda mér á net-leik sem er kominn í loftið en verður ekki opnaður almennilega fyrr en í jan-feb en menn hafa smá advantage með því að skrá snemma og lenda ofarlega í “fjölskyldutrénu”. Þetta er mafíu-leikur sem inniheldur 7 fjölskyldur og geta menn interactað við menn í öðrum fjölskyldum drepið þá sent sprengu til þeirr og sér til varnaðar geta menn verið með bodyguards en þetta lofar annsi góðu. Leikurinn er...