Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: World of Warcraft í Simpsons

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Big fat tree frog > Gaara

Re: Who,where?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Finnst ekkert gaman við það að valsa um með Thunderfury-ið mitt EFTIR TBC og fæ ennþá tells hvar ég fékk það……. Fer alltaf bara að rugla að ég hafi stealthað að Thunderan og pickpocketað hann eða eitthvað álíka rugl.

Re: Oblivion *spoiler if you can call it that*

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er einmitt bara í einhverjum robe og hood = no armor og með staff of greater frost :/

Re: torrent.is málið

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hefur enginn horft á Japanskt klám eða? ALLT með nauðgunar fetish og ég hef nú horft á þó nokkrar.

Re: Princess Mononoke

í Anime og manga fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Kanski aðeins of seinn að svara en same here :)

Re: Dragonball

í Anime og manga fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hver er munurinn á Z og GT ?

Re: Gæti þegið ábendingar.

í Anime og manga fyrir 17 árum, 6 mánuðum
One Piece er nátturulega bara snilldin ein með frábærum “aula” húmor sem ég er virkilega að fíla :D Berserk klikkar aldrei heldur svo er bara svo mikið, Hellsing,Naruto,Bleach,FMA,Cowboy Bepop

Re: Reykingamenn ath.

í Djammið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mér finnst almennt vont að reykja inni, fæ einhvernveginn bara klígju og fæ meiri þörf til að reykja heldur en ég geri inni. Ekki það að ég styðji þetta bann þarsem mér finnst reykingar bara fylgja djammi.

Re: Ég er trúaður.

í Dulspeki fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Afhverju eru Guð og Jesú þínir menn? Vill ekki vera leiðinlegur en hjálpar þetta þér eitthvað? Þegar ég var lítill var mér bara kennt að trúa á þetta og ég fermdist, það var ekki fyrren 3-4 árum eftir það að ég fattaði að þetta gerir nákvæmlega ekkert fyrir mig.

Re: Top listinn af íslensku counter-strike liðum

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Finnst að þú ættir að sleppa því að koma með svona lista þarsem það skapar pirring fyrren EFTIR lanið, þá sér maður hverjir eru betri en aðrir.

Re: Top listinn af íslensku counter-strike liðum

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Veit nu ekki betur en við unnum ykkur í seinasta scrimmi.

Re: Top listinn af íslensku counter-strike liðum

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sjáum til með það hvort þið séuð svona góðir á lani

Re: G5 eða Zykon Z1 mús?

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
MX518

Re: Format

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Settu windows diskinn í. Ef þú átt eitthvað sem þú vilt halda þá skaltu setja það á annan harðandisk. Restartaðu og þá mun koma “blala boot from disc blabla press anykey” gerir það og svo bara að kunna ensku þá er þetta ekkert mál.

Re: Smá Starcraft early version

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta lítur nú frekar út eins og einhver hafi copyað gaurana úr starcraft, og paste-að þeim á warcraft2 vélina og bara lböhh. Trúi engan veginn að þetta hafi verið early version þarsem Starcraft1 er teh best.

Re: Oblivion hjálp

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þetta er samt óeðlilega léttur leikur sem mage, ég hleyp áfram í gegnum leikinn með searing eitthvað og oneshotta allt.

Re: afhverju

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Vildi finna mér eitthvað annað að spila heldur en AQ

Re: Oblivion hjálp

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já, ég gerði villu, “svikarinn” sem kom niður, ég slátraði honum svo fljótt að ég hafði ekki tíma að tala við hann :P þurfti að loada soldið langt aftur í tímann. En mér tókst þetta.

Re: hvað finnst þér?

í Rómantík fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Vinur minn hitti kærustuna sína í gegnum tölvuleik fyrir mörgum mánuðum. Hún átti heima í US og hann var að fara flytja til US. Hittast um helgar.

Re: Banner

í Húmor fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég haaaaata trúða þannig you got my vote.

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Biddu…? Feministi sem er með stærri heila heldur en baun? *klapp*

Re: Oblivion hjálp

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Búinn að klikka á alla valmöguleika hennar oftar en þrisvar.

Re: dx10

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Er að nota xp og mér finnst það bara virka fínt.

Re: Hverning fer maður að því?°

í Rómantík fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hvernig á að heilla konu: Hrósaðu henni, faðmaðu hana, kysstu hana, haltu utan um hana, elskaðu hana, strjúktu henni, stríddu henni, huggaðu hana, verndaðu hana, eyddu peningum í hana, bjóddu henni út að borða, kauptu gjafir handa henni, hlustaðu á hana, stattu við hlið hennar, styddu hana, farðu hvert sem er fyrir hana… Hvernig á að heilla mann: Mættu nakin… með bjór.

Re: AMD VS IP

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Verslaði mér einmitt þannig :) Er nuna bara í vandræðum með windows. Vill ekki updeitast fyrir mig þannig ég er ekki einu sinni með sp2 til að testa draslið. Keypti mér nytt skjakort,moðurborð,örgjörva og 4gb vinnslumunni fyrir 105k og það suuuuckar að geta ekki notað það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok