Ég er ekki að finna Blizzard verðið, 10:00 CEST stendur að hann verði available 27. júni en ekkert verð. Og þetta er 320mb týpan, jafnvel 512, nenni ekki að tengja það til að tjékka á því ;
Það er bara 40 þúsund milli þessara tilboða en þrátt fyrir lítinn pening þá er munurinn mikill. Það er ekki bara skjákortið. Örgjörvinn í T1 er i3 með 3ghz og 4mb cache. Meðan hinn er quadcore i5 með 8mb cache. Þarna strax er kominn tvöföldun á hraða innra minnis. Eina sem þú sást með skjákortið var mb, T1 hefur bara það same old same old. T2 hefur hinsvegar x2 DDR3 og með helmingi meira cache. Svo ég drepi þig ekki úr leiðindum með afhverju þessi hlutur er betri en annar þá seigi ég að T2...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..