Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ibanez DE-7 Stereo Delay

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Sæll, ég var einmitt að panta mér svona effect, ég las líka þessi reveiw um hann á harmony-central og var svona frekar tvístígandi, svo las ég líka review um hann á www.guitargeek.com, þar sem að gaurarnir eru mjög sáttir með hann. Hann er ódýrari en flestir þessir delayar og þykir vera með mjög gott sound þannig ég skellti mér á hann, ég get látið þig vita betur um hann þegar ég er buinn að fá hann og borið hann saman við Boss-DD3, Boss DD6 og Line6 DL4.

Re: Proco Rottur

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það er hægt að fá þær í Hljóðfærahúsinu síðast þegar ég vissi. Ég gæti samt selt þér ProCo RatII á einhverju góðu verði, lítið notuð.

Re: Muse - Absolution (2003)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég held að það þurfi nú ekki mikið til þess að slá við Metallica og Linkin Park. Þetta er bara smekks mál, en mér finnst þetta hrútlélegir diskar…St.Anger og Meteora. Mér finnst Origin Of Symmetry betri en Absolution.

Re: TOOL - Lateralus

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það stendur Lateralus hjá mér….

Re: TOOL - Lateralus

í Músík almennt fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já…viltu ekki bara segja okkur eitthað um nærbuxurnar hans Maynard næst Jolly minn

Re: Big Muff vs.Rat II

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hehe, ég myndi taka Big Muffinn fyrr, allavega gerði ég það ;)

Re: Big Muff vs.Rat II

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég á báða þessa effecta. Ég myndi segja að þú gætir notað Big Muffinn í meira. Það tók mig smá tíma að venjast Rat II, fyrst hélt ég að þetta hefðu ekki verið góð kaup, en svo þegar maður finnur sitt sánd með henni þá er hún geðveik. Big Muffinn sem ég á er reyndar rússneskur og er meira distortion heldur en USA muffinn. Ég get ekki gert upp á milli þeirra. Kanski að rottan henti þér betur miðað við það sem þú ert að spila.

Re: kassagítar með pickup

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Dáldið fyndið, ég varð að skoða kassagítara þarna um daginn, og þá voru þetta einmitt eitt af þeim gíturum sem mér leist vel á. Ég gat samt ekki gert upp hug minn þá, annars lýst mér ansi vel á þennan Washburn….

Re: Emo Metal band !

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hljómar mjög cool, ég fýla Opeth mjög vel og hef hlustað dáldið á In Flames, Cradle of Filth meika ég ekki. Þú hlýtur að vera frekar góður á gítar úr því að þú ætlar þér útí eitthvað Opeth dótarí. Ég væri til í að joina þig ef ég væri eitthvað góður á gítar. Af hvaða fleiri böndum ertu influencaður af?

Re: ég veit að það er nóg af svona spuringum, en...

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Úff, þetta er eitthvað skrítið með music123.com síðasta sumar keypti ég mér Gibson gítar þaðan og það var ekkert mál að senda þetta þá. Einnig keypti ég mér effecta nokkru síðar og það var ekkert mál að senda þá. Það hlýtur að vera buið að breyta þessu eitthvað. Held að það sé samt fyritækin sem að banni þeim að senda hljóðfæri frá USA, hef allavega heyrt það einhverstaðar. Gangi þér vel

Re: Epiphone LPstandard

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Sko, music123.com sendir allveg hingað til lands, þannig það er alveg óþarfi að vera senda þetta í gegnum shopusa. Ég hef pantað frá music123 og það var ekkert mál með sendinguna þeir eru fljótir að senda þetta og þetta er fljótt á leiðinni og líka ódýrara heldur en að vera senda þetta með shopusa.

Re: BigMuff í tónastöðinni

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég mæli með því að þú fáir bara að prufa Big Muffin hjá þeim. Þeir selja tvær gerðir af honum, Big Muff USA og svo Double Muff, held hann heiti það. Held samt að USA týpan sé málið. Það gæti líka verið að þeir selji rússneskan Big Muff. Allavega er Big Muff málið.

Re: Efnilegustu böndin á Íslandi í dag....

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég verð að bæta við Bob og Isidor. Bob eru alltaf að bæta sig og eru með mjög feitt sound. Isidor inniheldur tryllta hljóðfæraleikara sem er mjög gaman af live.

Re: Efnilegustu böndin á Íslandi í dag....

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Allveg hrikalega hallærislegt að kalla Noise einhverja Nirvana eftirhermu. Ég hef mjög mikla trú á þeim, þetta er íslenska bandið sem að ég held að eigi eftir gera mjög góða hluti ef þeir halda áfram að þróa sig. Þá finnst mér söngurinn allveg frábær hjá þeim, ég hef séð allveg fullt af íslenskum böndum live og söngurinn hjá Noise slær öllu við. Einnig finnst mér Coral, Lokbrá, Sign, Pan, Of Stars We Are, Lada Sport og Somniferum allt mjög efnileg bönd.

Re: Best of

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Garsil: þú meinar líklega Arnljótur ex-Dixielanddvergur…

Re: Gibson SG www.music123.com

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hvernig tónlist ertu að spila?

Re: Gibson SG www.music123.com

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég á svona gítar, þetta er ágætis gripur. Þetta er fyrsti rafmagnsgítarinn minn og hann dugar mér allveg. Þetta er samt ekkert rosalegt. Það væri sniðugt að skoða Epiphone gítara þarna á <a href="http://www.music123.com">www.music123.com</a>. Þetta er frekar cheap Gibson gítar myndi ég segja, þó ég sé allveg sáttur með hann. Hérna eru nokkrir Epiphone: http://www.music123.com/Epiphone-Elitist-1961-SG-Standard-i84656.music http://www.music123.com/Epiphone-Les-Paul-Black-Beauty-3-i31921.music...

Re: bestu tónlistar mennirnir

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Minn listi væri svona: Söngur: Daniel Johns: Silverchair Maynard James Keenan: Tool og A Perfect Circle Mikael Åkerfeldt: Opeth Gítar: Mikael Åkerfeldt: Opeth Adam Jones: Tool Trommur: Danny Carey: Tool Martin Lopez: Opeth Bassi: Justin Chancellor: Tool —————————————- Einhv erjir voru að tala um að Mikael Åkerfeldt væri aðalmaðurinn í Opeth. Hann semur megnið af þessu, en alls ekki allt. Hinir meðlimirnir fá allveg það svigrúm sem þeir vilja. Ég mæli með DVD disknum með Opeth, Lamentations....

Re: Gibson og Marshall

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það er allveg rétt hjá organum, þessir nýju Gibsonar eru ekki eins flottir og þeir gömlu, en þannig er þetta að verða með flesta svona hluti. Maður getur samt alltaf lent á góðum gíturum. Gibson er líka allveg gæða merki, en það er samt svo mikið af öðrum gíturum sem falla í skuggan á Gibson einfaldlega vegna þess að Gibson heitir Gibson. Ég mæli með að þú skoðir PRS gítara, þeir eru frábærir. Þeir sem eru í Tónastöðinni eru samt held ég svona ódýrari útgáfa af þeim, ekki þessi Ameríska...

Re: Tónlistarsmekkur minn..?

í Rokk fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég mæli með að þú tékkir á Salival með Tool, þar leynast allveg frábær lög. Pushit, You Lied og No Quarter (Led Zeppelin cover), þetta eru allt live útgáfur. Pushit er margfalt betra í þessari live útgáfu. Einnig mæli ég með Silverchair, þeir eru allveg frábært band sem er þess virði að tékka á. Getur tékkað á lögunum Ana's Song og Across The Night, ég gæti haldið endalaust áfram. Þeir eru svo fjölbreyttir að það er ótrúlegt, þessi lög sýna það kanski ekki, en þú kemst að þvi ef þú hlustar á...

Re: Skilaboð Frá Tannbursta

í Rokk fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hahh, ma semsagt ekki kalla JReykdal homma, og er manni þa sparkað af huga. Asnalegt að banna mann fyrir það. Tannbursti var frabær stjornandi og einn besti stjornandi sem er herna a huga, buinn að gera þvilikt miki fyrir þetta ahugamal. Eg vill fa hann aftur hingað, þessir aðalmenn herna ættu að hætta þessu hardcore attitude-i og smastelpuskap ef það er verið að grinast i þeim. Hendið frekar FarmerJon.

Re: 5 fallegustu

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég held samt að live útgáfa af Emotion Sickness með Silverchair ætti að vera þarna hjá mér, í staðinn fyrir 3 Libras, sú útgáfa er crazy.

Re: 5 fallegustu

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Minn listi væri svona: Silverchair - Tuna In The Brine Porcupine Tree - Trains Alice In Chains - Down In A Hole Nirvana - Pennyroyal Tea A Perfect Circle - 3 Libras

Re: Notaðir ódýrir diskar!?

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Geisladiskabúð Valda….ég veit samt ekki hvað gatan heitir, en hún er þarna hjá Laugarveginu, í götu sem liggur útfrá honum semsagt.

Re: Help!

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Kazaa Lite K++ er mjög gott til þess að dl. myndböndum. Allavega finnur maður allt þar. Þetta er mikið betra en venjulega Kazaa, þú getur valið hvað forritið leitar lengi af því sem þú leitar að sem gerir það að verkum að þú finnur nánast alltaf það sem þú leitar að og þarna er ekkert pop-up drasl. Það er hægt að fá þetta ókeypis á netinu, en svo eru einhverjir sem selja aðgang að þessu. Svo er hægt að nota DC++ en ég held að það sé ekki eins mikið úrval þar af myndböndum, þar er hinsvegar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok