Flestir sem nota netið eru nær eingöngu að lesa ensku, við erum nær eingöngu að horfa á efni í sjónvarpi á ensku, höfum jafnvel meiri samskipti við fólk á ensku svo afhverju ættum við að skrifa góða íslensku. >Af hverju er ekki komið gott og sterkt átak að gefa út ókeypis íslenskar orðabækur og málfarsreglur á netinu? -Sammála það ætti ekki að þurfa að borga fyrir það ef það á að viðhalda íslenskunni. Keyptur er sýningarréttur af stórri mynd og sýnt í bíó, þá er 1 maður sem þýðir oftast...