Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Icaruz
Icaruz Notandi síðan fyrir 19 árum, 9 mánuðum 486 stig
Stoltur meðlimur Team-ADAM

Þrastarungar (4 álit)

í Fuglar fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Sæl Það verpti skógarþröstur í blómapott á sólpallinum hérna heima og ungaði út 5 ungum. Svo kom köttur og drap stóra þröstinn… Ég var bara að pæla hvort það sé eitthvað hægt að bjarga þessum ungum, hvað væri hægt að gefa þeim að borða og hvort það væri eitthvað sniðugt að taka þá inn. Ungarnir eru um 5-6 daga gamlir.

Google hjálp (1 álit)

í Netið fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég kann á google, ekki vera að skjóta á mig… Núna þegar ég googla hluti, þá verður síðan bara alveg hvít… Það er ekkert þar og niðri í vinstra horninu stendur ,,lokið" Hvað er í gangi hjá mér?

Xbox Live (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 1 mánuði
Var að velta því fyrir mér hvort það væri ekki hægt að kaupa svona ,,gamecard" fyrir xbox live á Íslandi?

Hvaða þáttur (9 álit)

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hvað hét þátturinn sem var sýndur á rúv fyrir eins og 10 árum eða svo og var um einhverja stráka sem voru miklir tónlistarmenn… Ég man að það var einhver plötuútgáfa í þáttunum og það var allt fullt af Beethoven og Mozart og þessum köllum… Plz, sá sem veit hvað þetta heitir fær knús…

Gítarsnillingur (3 álit)

í Sorp fyrir 17 árum
já… Bætt við 23. nóvember 2007 - 16:42 Váaaa… Glatað hjá mér… Linkur: http://www.youtube.com/watch?v=QAfbWSHKtMg

Ammó (11 álit)

í Call of Duty fyrir 17 árum
Jújú, á þessum mikla degi fyrir 17 árum þá fæddi mamma hans Eyjólfs Chimera hann Eyjólf Chimera… Þessi meistari er orðinn 17 ára og við óskum honum alls hins besta á þessum tímamótum í lífi hans en í dag flýgur hann til Danmerkur og keppir í Cage Rage fyrir hönd Íslands…

Japönskbörnáeyjumeðólumhálsinnsemspringur (39 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Já, fann ekkert betra nafn á þennan kork en þannig er mál með vexti að allt í einu fór ég að hugsa um bíómynd sem ég sá fyrir svolítið löngu í sjónvarpinu… Myndin er örugglega japönsk og í henni eru japanskir skólakrakkar sentir á einhverja eyðieyju með þann tilgang að vera “last man standing”, þ.e. þau eiga að drepa hvort annað. Þau eru með ól um hálsinn sem springur ef þau reyna að flýja eða gera einhvern skandal. Mér þætti mjög vænt um ef einhver gæti sagt mér hvað þessi ágæta mynd heitir…

Vikivaka (3 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hvað heitir lagið þarna: ,, á götunni dansaði hann vikivaka" ?

Aukatónleikar (11 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já, ég heyrði í útvarpinu að það ættu að vera einhverjir aukatónleikar með Dúndurfréttum og sinfó, er eitthvað til í því eða er ég bara að rugla?

Upphitun (20 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já, ég fór að velta fyrir mér, hverjir hita upp fyrir Deep Purple og Heep? Enginn eða? Bætt við 22. maí 2007 - 15:29 btw. væri alveg til í að sjá Mána aftur…

Til hammó með ammó (10 álit)

í Call of Duty fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já hann heiddi amazon/ian anderson á afmæli í dag og er orðinn 18 ára drengurinn

guillotine (12 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já, alveg sama þótt þetta sé einhver nýgræðingsspurning, en hvað er þetta? Wikipediaði þetta og fékk bara fallöxi…

Ladder (13 álit)

í Call of Duty fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, þetta gæti soundað pínu noobish, en hvernig virkar ladder?

Kalóríukvóti (5 álit)

í Heilsa fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Er til einhver formúla til að finna út hversu mikið maður þarf á einum degi? Ef svo er vill einhver benda mér á hana?

Tæ kvon dó (19 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ok, bara pínu að pæla, var aðeins að fylgjast með einni svona æfingu eftir æfinguna mína og tók eftir því að alltaf þegar þjálfarinn sagði eitthvað sögðu “lærendurnir” eitthvað og hneigðu sig? Vill einhver vera svo vænn að segja mér afhverju?

Könnunin (22 álit)

í Call of Duty fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þarna könnunin besta heavy machine gunninn rsum… Er ég að miskilja eða er mp40 ekki subbari eða?

Deep Purple / Uriah Heep (6 álit)

í Gullöldin fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvar er hægt að kaupa þessa miða? Nú er ég pínu stressaður og held að allir séu búnir að kaupa og það er orðið uppselt…

Hjálp með Rtw (3 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
K, ég d*w*l*a*di honum og fékk bara fullt af möppum og ég bara wtf? hvernig set ég þetta upp, einhver game í að hjálpa mér? Þá skal ég vera vinur ykkar… Bætt við 4. janúar 2007 - 16:28 Búnn að laga…

Hjálp með torrent plx (2 álit)

í Netið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ok, veit svosem ekkert hvar þetta á að vera þannig að ég skellti þessu bara hingað. Málið er það að nýlega þá breyttist litli kassinn vinstra megin við torrentin mín í rauðan kassa en það þýðir tracker not found rsum. Og ég get ekkert downloadað, hvað er að? Og ekki segja mér bara hvað sé að heldur líka hvað sé hægt að gera til að laga það… Takktakk…

Auglýsingar (5 álit)

í Hátíðir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvernig er textinn við lagið sem er notað í auglýsingunum frá hjálparsveitinni? ………………….skaffa dótið?

Cannibal Holocaust... (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Einhver búinn að sjá þessa mynd? Frekar subbuleg af mínu mati, 6 dýr drepin og alvöru aftökur notaðar… Bara pæla, einhver búinn að sjá hana?

Hvítöl? (16 álit)

í Matargerð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er þetta það sama og gamla góða jólaölið?

Axis í single player (24 álit)

í Call of Duty fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er hægt í einhverjum cod leik að spila sem Axis í single player?

Boost (5 álit)

í Matargerð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er ekki einhver til í að posta einhverjum góðum uppskriftum?

Svertingjar á miðöldum... (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já, ég var að horfa á Black Knight og fór að pæla hvar allir svertingjarnir voru þarna 1200-1500? Voru þeir bara í Afríku rsom?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok