Þetta er ritgerð sem ég átti að gera fyrir skólann, datt í hug að skella henni hingað inn. Nasista-hópurinn, undir stjórn Adolfs Hitlers, komst til valda í Þýskalandi árið 1933, byggðu upp mikinn her þvert á reglur Versalasamningsins og innlimuðu Austurríki inn í ríki sitt árið 1938. Austurríki var greinilega ekki nóg fyrir Hitler þar sem Þýskaland hertók líka Tékkóslóvakíu árið 1939. Á meðan Þýskaland stóð í ströngu við Tékkóslóvakíu fór Hitler líka að hugsa um Pólland. Hann ætlaði að fara...