Kemur aldrei neitt merkilegt fyrir mig en hérna er eitt sem gerðist fyrir stutta og var pínu kjánalegt… Var á æfingu og náði awesom harai-goshi en um leið og ég lenti á honum þá fattaði ég að ég hafði tábrotnað við þetta, á einhvern stórundarlegan hátt. Anyway, ekki merkilegt…