Eitt sinn þegar fylking hafði orðið að nema staðar um stund, brá foringjanum hennar illilega þegar Fieseler Storch könnunarvél kom og fleygt var niður til hans þessum skilaboðum: “ Ef þú hefur þig ekki að stað undir eins, kem ég niður. Rommel…” Djöfuls töffari hefur gaurinn veirð… Flott grein eins og búast má við frá Lecter…