Á jóladag er matarboð, árlega. Þannig er það hjá okkur, að frænka mín og fjölskylda hennar, og amma búa í sama húsi. Amma er bara með svona litla íbúð sem maður fer inní í gegnum þvottahúsið. Og við skiptumst alltaf á að halda það hjá okkur, og hjá þeim. En við erum að spá í að byrja að hafa það þannig að ef kannski þau halda jólaboðið, þá koma þau til okkar og horfa á Áramótaskaupið og sprengja flugeldana og allt það. En það gerist ekki mikið meira á jóladeginum góða. Á jóladegi? Þó að mér...