en gat varla labbað útaf hásininni þegar hann kom til Atlanta til að keppa á Ólympíuleikunum þar. Tveimur vikum fyrir mótið, sprautaði bandarískur læknir verkjaeyðandi lyfinu Lidocaine í hásinina á honum, hann hreyfði ökklann smá og átti að taka smá labb á bílastæðinu, en í þriðja skrefi snappaði hásinin alveg svo að það leið næstum því yfir Ivankov. Þetta sýnir bara að fimleikar eru ekkert sniðugir…