Þetta fer náttúrulega líka eftir því hvernig maður æfir, ef maður mætir alltaf korteri of seint, drekkur vatn í 30 mín og teygir í 15 mín, þá færðu ekki mikið út úr þessu nema góðan liðleika og hæfni til að þamba vatn í miklum mæli, en svona er náttúrulega algilt með allar íþróttir… Ég er að æfa og mér finnst ég geta tekið alla í slag, enda geri ég það auðveldlega, vinir bróður míns koma með eitthvað bögg, ég hendi þeim í gólfið, handleggsbrýt þá hugsanlega eða mounta þá og G'n'P. Já, mér...