Já, ég hef ekkert skrifað í alomst viku. Í sambandi við pyttinn, þá var það geðveikt!!! Fórum í CoD, BF, CS, Battle for middle earth og nfs:ug 2. Ekkert nema snilld, vantaði samt Mercenary, það var pínu fúlt. En´það var samt geðveikt gaman. Það var Árshátíð í Giljaskóla í gær og tókst hún bara ljómandi vel, ballið var geðveikt með DJ Páli Óskari sem er betri DJ en hann syngur!