Já, einmitt. Ég trúi því sjálfur að nærri því allt sem við gerum, allt sem við verðum og trúum, gerist að einhverju leiti vegna þrýstings. Annað fólk mótar okkur svo mikið því að, a.m.k. að miklu leiti, þá er annað fólk öll tilvera okkar. Foreldrar, vinir, makar, viðskiptavinir, yfirmenn, kennarar, skólafélagar, “eitthvað fólk”… þetta er allt saman það sem mótar hegðun frá “mannasiðum” sem krakki til stjórnmálaskoðana ofl þegar við erum eldri! :D Guð hvað ég elska late-night-while-tipsy...