Þrír menn voru að rífast um það hver ætti heimskustu konuna. Reykvíkingurinn sagði; mín kona hún er sú allra heimskasta, það var útsala á nautakjöti í Bónus um daginn og hún fór og keypti 200 kg og við eigum ekki einu sinni frystikistu!! Þetta er ekki neitt sagði Kópavogsbúinn, það vill svo til að við unnum þrjár milljónir í lotto um daginn og konan mín fór og keypti bíl handa okkur fyrir allan peninginn og við erum ekki einu sinni með bílpróf!!! Iss, sagði Hafnfirðingurinn, konan mín er nú...