Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Iberniser
Iberniser Notandi frá fornöld 82 stig

Re: Og nú í allt annað...

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Í guðanna bænum, ekki fara að breyta aq svona mikið. Flest allt það sem þú hefur gert, eru góðar ‘bugfixes’, en ef þú ferð útí þetta þá ertu farinn að breyta leiknum of mikið, sem leiðir að því að ég myndi hætta endanlega í aq. en ef menn vilja losna við msg, gerið bara: msg 4 :)<BR

Re: Re: Re: Re: Hvað er Warez og hvað er ekki Warez

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
hvernig finnst þér að ætti að standa að því? að þegar menn eru að biðja um crack ættu þeir að skanna inn coverið ? :)

Re: Re: Styðjum skjálftapimpa

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
blame heimsnet

Re: Óþroskaðasta menning Íslands...

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
bwahahha grow up skóp og líttu í eigin barm<BR

Re: Wannabe

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
þú ert þó meira málið en adsl bitsið, hélt samt að p1mpar væru hættir að hlusta á þig… allavega var adsl bitsið ekki málið.. so…<BR

Re: Það hlaut að koma að því

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
hmm.. þú byrjar greinina á rangfærslu :) þeir lokuðu þessu ekki útaf Adsl bitchi, enda var það í 99,999% tilvika meint til simnets en ekki p1mpa, og skilst mér að þeir hafi ekki tekið því til sín

Re: Re: Lokun skjalfta - mín skoðun

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
well, eina adsl kvart sem ég hef heyrt/séð seinustu vikur er .. ‘Væri hægt að reboot-a adsl vegna þess að lagg er byrjað’

Re: Undirskriftarsöfnun... opna servera aftur plz

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
w0rd, þakka p1mpum frábær störf, og vona að serverar komi upp sem fyrst :)<BR

Re: Scope

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
reyndar er aðalástæðan ekki skóp… hún er önnur.. og aðrir aðilar…<BR

Re: Poolarar! Það er núna eða ekki.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 10 mánuðum
á ekki Liverpool auk þess leik til góða?

Re: Re: Re: Re: JB heldur ótrauður áfram.

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
leikir hafa ekki ráðist á fröggum síðan á hinum fræga úrslitaleik á s2|99…. þar að auki.. breytir það einhverju máli hvort hitt liðið fái eitt auka fragg eða þitt tapi einu… fraggamunur er sá sami…

Re: Bruder Smuder

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
jungle1 er eina góða borðið í aq uppá keppnisleiki (kannski urban líka), svo ég sé ekki ástæðu til að það skildi vera tekið út, auk þess að það er ekki hægt að ubercampa í því.. þar með talið á netinu.<BR

Re: Tool - snillingar í skugganum

í Metall fyrir 23 árum, 10 mánuðum
tool er snilldarband, en málið með bestu böndin, er að þau eru ekki endilega að græða sem mesta peninga, sem þýðir að þeir eru ekki endilega að auglýsa sig, selja sig út eins og mörg bönd. Og finnst þér að bönd þurfi að fá spilun á Radio-X til að vera talin góð rokkbönd? bwhaha.. radio-x spilar háskólarokk og fm tónlist fyrir utan “sérþættina”

Re: Mine bruder

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
já, þetta anti-camp dæmi hjá qni er farið útí öfgar… auk þess sem maður hefur heyrt það frá (m.a. qni) nokkrum að qni muni campa á skjálfta, því það er eina strattið til að vinna … sem er að vissu leyti satt… og þess vegna finnst manni þetta anti camp dæmi bara hræsni… en, þetta sem ég sagði hérna fyrir ofan er ekki vegna þess að ég hafi neitt á móti qni, þvert á móti, er það eitt af skemmtilegustu clönum til að spila við, og meðlimir þar í meirihluta fínir (þó alltaf svartir sauðir..), en...

Re: Re: Quake samfélagið og ´ólöglegur hugbúnaður.

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
reyndar er búið að taka það út að maður fái stig fyrir að svara grein :)

Re: Re: Re: Re: Quake samfélagið og ´ólöglegur hugbúnaður.

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
reyndar er golf íþrótt sem krefst mikillar hreyfingar :) .. golf-arar hér á Íslandi t.d. þurfa sumir að hlaupa 10km einusinni í viku, til að halda sér í formi, varla er það að ástæðulausu? :)

Re: Re: Quake samfélagið og ´ólöglegur hugbúnaður.

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
málið með mp3, er að á Íslandi eru ekki nógu skýr lög (skilst mér)

Re: Áhrif verkfalls á nemendur

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
ég veit um mun fleiri sem ætla að hætta eftir prófin í lok janúar, heldur en að hætta núna

Re: 3 shot of m4 in da head? c ðis :)

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
gimpslayer tók eitt sinn 6 í einu skoti, þó ekki alla í head.. :)<BR

Re: Það er hægt að skemmta sér á leiðinnlegri mynd

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
og, hvað .. ertu orðin 10 ára?

Re: Er þungarokk tónlist djöfulsins?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 10 mánuðum
að fólk alhæfi þungarokk sem tónlist djöfulsins er alveg ótrúleg heimska, og ótrúlegt að fólk geri það enn þann dag í dag. Það er með rokk eins og allt annað, að það eru fáir eins. T.d. er mörg bönd sannkristin, og önnur satatnísk og ásatrúar, sbr. Black metal. Þar að auki eru mörg sem eru trúlaus, og svo mætti endalaust telja. Þar fyrir utan þá er kristni voðalítið skárri en önnur trúarbrögð, trúarbrögð eru í 95% tilvika tól til að kúga fólk (athugið, 95%, þetta er ekki alhæfing :)

Re: Níd help

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
það er hægt að droppa pistol, en ég bara man ekki hvernig :)<BR

Re: Hey common Bandi

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
það eru reglur, síðan óskrifaðar reglur. Ég veit ekki hvort þú ert mikill íþróttaáhugamaður (þetta er ekki skot btw, bara samanburður), en í fótbolta, þegar leikmaður meiðist, þá sparkar oft annað liðið boltanum útaf, og er leikur þar með stoppaður meðan verið er að huga að meiðslum. Síðan þegar það er búið.. taka þeir innkastið, og láta viðkomandi lið hafa boltann sem var með hann. ok, samanburðurinn er sá, að ef liðið gerði það ekki, væri það óíþróttamannlegt, og það sama á við ef menn...

Re: Sniperinn

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
ROFLAMO!!! laser bætir enga veginn hittni með sniper það er eins og að segja að það heyrist lægra í HC með silencer :) lærðu hlutina áður en þú commentar {HJ}Iber<BR

Re: JBravo og AQ-þjónar Símnets - Athugasemdir

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 10 mánuðum
mér finnst þessi echo msg þegar maður fraggar einhvern vera bull (t.d. með einhver fraggaði “the big guy”)… en þetta með sannaði ást sína til sumarstulku fannst mér bara fyndið, auk þess að það var sett inn þegar hann tók út mínus kill ef maður plummaði eftir round, og til að sporna við æstats var msg breytt (ég er btw 3. maðurinn til að segja það í þessum thread:) en.. þetta með ie að opnast.. þá veit ég að þetta hefur gerst hjá mönnum í Q3 líka, so… varla JB að kenna. {HJ}Iber<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok