það eru reglur, síðan óskrifaðar reglur. Ég veit ekki hvort þú ert mikill íþróttaáhugamaður (þetta er ekki skot btw, bara samanburður), en í fótbolta, þegar leikmaður meiðist, þá sparkar oft annað liðið boltanum útaf, og er leikur þar með stoppaður meðan verið er að huga að meiðslum. Síðan þegar það er búið.. taka þeir innkastið, og láta viðkomandi lið hafa boltann sem var með hann. ok, samanburðurinn er sá, að ef liðið gerði það ekki, væri það óíþróttamannlegt, og það sama á við ef menn...