Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skjálfta sörverinn

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
nei ég hef farið inn í servergeymslu skýrr og var í starfskynningu þar, var kennt smá þarna .. inn í þessum kassa eru til dæmis 12 tölvur ef ég tel rétt, þeir kalla þetta pizza tölvur enda eru þetta flatar tölvur sem maður setur inn eins og skúffur en etta er allt tengt við einn skjá

Re: Skjálfta sörverinn

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
5 ? sýndu þessa 5 ég taldi nefnilega 12 tölvur þarna í þessum hp kassa ..

Re: Skjálfta sörverinn

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
etta eru reyndar 12 tölvur ef ég tel rétt :) en jújú .. þetta er ábyggilega eitthvað í þá áttina, skýrr er með nokkra svona líka.

Re: Til Gamers lan admins

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hahahaha rétt .. ég var eitthvað fastur í öllum þessum y-um haha :D

Re: Til Gamers lan admins

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
og ég segji að þú eigir að reyna að nota fleyri y !

Re: oOo ?!

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Flottur roster! þá er það bara spurning um samvinnu ;) gl'n'hf

Re: Ein ágætis hugmynd.

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hehe, enda gerði dentis spes kork fyrir gaua; REIÐIR GAUAR! READ ;þ

Re: REIÐIR GAUAR! READ

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
afhverju þurfa reiðir Gauar að lesa þetta :S er þetta kannski dulið skot á intenz eða ?

Re: Gamers 2tm lanið

í Half-Life fyrir 18 árum, 12 mánuðum
þetta eru ekki beint mestu peningaverðlaun sem veitt hafa verið á íslandi en jæja … ;

Re: #gamers.2tm LAN - FRESTAÐ

í Half-Life fyrir 18 árum, 12 mánuðum
það er ekkert endilega að allir eiga að vera í kynfræðslu á mánudag … ég skal samt alveg mæta í tímann þótt að skólinn minn er búinn 5. des ! :D

Re: #gamers.2tm - LAN

í Half-Life fyrir 19 árum
Gangi þér vel með þetta, þú átt það svo sannarlega skilið! en annars, þá er bara eitt sem fittar ekki við þetta, verðlaunin alls = 150k … 100k + 50k + 25k = 175k ekki satt ? á þetta kannski að vera 75k í fyrsta sæti ? En annars! Gæti verið að ég púlla saman n00balið og mæti ;> fyrsta Lan-mótið bara og læti ;D !!!

Re: Nýjasta steam update-ið

í Half-Life fyrir 19 árum
ég er stable 100fps allstaðar, nema í smoke í vatni á aztec .. :P þá droppa ég í 80fps ….

Re: Flite movie trailer

í Half-Life fyrir 19 árum
váhh! ef þetta var bara trailer af myndinni … þá ætla ég svo þokkalega að savea hana á desktopið mitt ! (með frægt desktop sko ccc_themovie og læti ;> duddits frægur) Allavega, mergjaður trailer … betri en mjög margar cs myndir hafa verið …

Re: Seinasti sjens ykkar !

í Half-Life fyrir 19 árum
mjöööög litríkt eikkað … en hey, því meira, því betra ;)

Re: #gamers.2tm - Nýr stuðningsaðili

í Half-Life fyrir 19 árum
jámm mjög sniðugt .. en hérna ef ég man rétt þá var það hámark 3 línur í undirskrift .. bara svona pælandi útaf sponsorinu …

Re: Heyrnatól

í Half-Life fyrir 19 árum
ég nota bara eikker svona headphone sem að fylgir með svona kasettutæki … svona lítið stuff sem marr stingur í eyrað .. virkar best! mega soundspot! .. fann þau meirasegja á gólfinu í bt!

Re: #Deildin.is

í Half-Life fyrir 19 árum
indeed, bara ágætasta hugmynd, jafnvel að ég myndi vilja taka þátt í þessu móti … Bjartsýnismenn geta náð langt, svo lengi sem þeir missa ekki trúna! Gangi þér vel að skipuleggja þetta og halda þetta. En bara svona nokkrir hlutir sem gott er að taka framm. - Þú einn ættir ekki að vera sem æðsti admin. Það þyrfti helst að vera 3 18+ sem væru þar á ferð. - Þetta kostar pening þannig það gæti þurft inngjald á mótið og á móti þá góð verðlaun sem eru þess virði að borga á mótið. - Hugsa vel um...

Re: Simnet teamspeak

í Half-Life fyrir 19 árum
haha, því miður :D góður þessi.. þann dag sem gummi hefur rétt fyrir sér þá þarf að fara líta í kringum sig og sjá hvað hefur orðið að ;)

Re: Næsta Skjálftamót verður í febrúar 2006

í Skjálfti fyrir 19 árum
well sko.. látum okkur sjá .. skjálfti er yfirleitt um prófavikur menntaskólanna, margir eru nógu vitlausir að velja skjálfta yfir námið, þar með hugsanlega falla.. En aftur á móti þar sem það er breytt, og þið missið af einum skjálfta (oh my god! heimsendi?) þá þurfa sjúkir cs spilarar ekki að velja cs framyfir námið.. og geta gert bæði.

Re: Næsta Skjálftamót verður í febrúar 2006

í Skjálfti fyrir 19 árum
mjög góð ákvörðun, þó svo að ég fer aldrei á skjálfta.. engu að síður góð ákvörðun! Framtíð lífsins > cs

Re: rwsCorey

í Half-Life fyrir 19 árum
úff, Corey kjellinn kominn… veistu ég efast ekki um að Corey Taylor hafi hlupið með skæri þannig .. rwsCorey 4tW!!!

Re: #gamers.2tm - rex vs. duality

í Half-Life fyrir 19 árum
hehe .. fyndna er að hann myndi ábyggilega getað verið forseti, meina Bush og Óli grís eru að púlla það.. hví ekki Crasher líka ?

Re: #gamers.2tm - Final ákvörðun.

í Half-Life fyrir 19 árum
bara því þú ert fullkominn, hafðu þá staðreyndirnar á hreinu áður en þú ferð að tjá þig sjálfur!

Re: Fynnst þér cs deyja út?

í Half-Life fyrir 19 árum
þessvegna smyrð þú naflan þinn alltaf með smjöri og hellir ávaxtasafa yfir þig á morgnana ?

Re: Source online mót nálgast ?

í Half-Life fyrir 19 árum
Ekki vera svona negatívur Rusty, miðað við það sem ég sé á þessari rás mótsins þá held ég að það gæti verið að púlla spons á þetta. Sá Brynjar nokkurn þarna og hef unnið með honum varðandi online mót og gæti þetta mót jafnvel heppnast þó svo að nýgræðingur og, ljótt kannski að segja þetta, en vægast sagt fáviti! sé að halda þetta mót. Eins mikið og ég þoli þennan dreng ekki þá finnst mér þetta gott framtak og gangi honum vonandi vel.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok