Samræmt próf. “Ég undrast þetta ritgerðarefni og það kom töluvert á óvart.” Sagði Hrönn Bjarnardóttir, ritari í samtökum móðurmálskennara, þegar Fréttablaðið ræddi við hana um ritgerðarefni á samræmdu prófi í íslensku Hrönn sagði efnið, sem sneri að því hvað nemendum fyndist um styttingu námstíma til stúdentsprófs, pólitískt mál sem krakkarnir væru mörg hver ekki búin að velta mikið fyrir sér. Margrét Matthíasdóttir, íslenskukennari í Hagaskóla, tók í sama streng og taldi efnið of þungt og...