http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item146095/ Palestínumenn kalla eftir hjálp Munib Younan, biskup Jerúsalem, skorar á Íslendinga, ríkisstjórn og kirkju að koma Palestínumönnum til hjálpar vegna neyðarástands á Gaza. 80% af íbúum Gaza eru nú háðir matargjöfum frá alþjóðlegum hjálparsamtökum. 65% lifa undir fátæktarmökum og 54% þeirra fá ekki lágmarks fæðu sem dugir til að lifa heilbrigðu lífi. Ísraelska dagblaðið Harets hefur í dag eftir Flóttamanna- og Matvælstofnun SÞ, að ástandið á...