ehm… afsakið með þetta drasl; „Cadet“, körtukappakstur sem er iðkaður í 5 löndum, 1995 og 1996. Hann fékk samning hjá „Junior Yamaha“ liði, þar varð hann breskur meistari. Árið 1998 fór hann í „Junior ICA“ sem er körtukappakstur fyrir börn á aldrinum 13-15. Hann sló í gegn á sínum 135 kílóa keppnisbifreið og varð í öðru sæti í McLaren keppninni og fjórða sæti í Ítölsku opnu keppninni. Ron Dennis sá hann þá og ákvað að næla í kappan. Það gerði hann lang...