Taktbreytingar og hugsun er bakvið lagasmíði Jethro Tull. Ef þér þykir þetta skemmtilegt þá mæli ég með concept albúmunum 3, Passion Play, Thick as a Brick og Aqualung. Allt eru þetta roooosalegar plötur. Þó sérstaklega fyrri tvær. En annars er þetta meira og minna það sem átti að koma í Passion Play og er í Passion Play. Þessi tími líka frá 1970 - 79 þegar Hammond-Hammond og John Glascock voru í hljómsveitinni. Þvílíkt áfall fyrir rokkið þegar John dó og Jethro Tull þar sem efnið hefur...