Sænska leiðin er ekki að auka meðferðir heldur leyfa vændi en banna kaup. Skóli er ekki gjaldfrjáls hér á Íslandi og það er ekki skóli í heimabyggð til 18 ára aldurs. Þetta var eitthvað sem VG boðaði og hamraði á í sinni stefnu. Þessi 8% sem fer ekki í framhaldskóla er nánast allur í vanda staddur. Ég tel með bættum samgöngum, betra menntakerfi og betri meðferðarheimilum sé hægt að sporna að miklum hluta við vændi og eiturlyf.