Fangelsi eru enginn staður til lækninga. Fangar eru mjög niðurdregnir og margir halda að þeir séu ólæknandi. En ef þeir fara á stað sem er aðeins til að lækna þetta sem lætur þá brjóta af sér þá leggja þeir sig fram. Ég var ekki að grínast. Löng fangelsisvist getur haft þveröfug áhrif og það eru hærri dómar hér í mörgum málum heldur en í norðurlöndunum. Þetta mun kosta mikið. Betri fræðslu í skólum og opnari framhaldskóla. Jafnvel einn nýjan skóla sem hjálpar glæpamönnum að fá ákveðin...
Ég skal útskýra: Til hvers eru fangelsi? Fyrst voru þau til að geyma glæpamenn en til hvers að geyma þá? Afhverju ekki bara drepa þá. Nú útaf því að það lækkar ekki afbrotatíðni og það kostar pening. Svo tilhvers erum við með fangelsi? Bara til að geyma fanga og þeir koma út aftur sem sömu menn. Nei í dag er tilgangur fangelsa að minnka afbrotatíðni. Það gengur hinsvegar mjög illa. Þetta er eins og lélegt lyf við erfiðri veiki. Fangelsi þurfa jú að vera lengur. við eigum ekki að rífa þau...
Þetta virkar ekki með fangelsisvist. Fangar sætta sig oft við það sem þeir eru og það sé ólæknanlegt. Það þarf bara að halda mun betur um afbrotamenn og hjálpa þeim sem þurfa hjálp. Fangelsi hjálpar engum!
Er semsagt fólkið réttindalaust? Fær það ekki réttarhöld lögmann og fleiri mannréttindi? Ef að rangur maður hefur verið hengdur, veistu hvað það kostar fyrir ríkið? Dauðarefsing minnkar ekki einu sinni afbrotatíðnina…
Nei… það er ekki að virka. Því miður. Það þarf að gera róttækar aðgerðir til að sporna við afbrotatíðni. Fangelsi virkar ekki í dag, hefur aldrei gert og mun aldrei gera.
Svo eigum við ekki að reyna að komast að ástæðunni?? eigum við ekki að gera allt sem við getum til að þurrka upp afbrotatíðni? Við gerum það allavega ekki með þessu ástandi.
Það er hægt að gera meira heldur en klepp. Enda er kannski sálræn meðferð ekki best. Þetta fólk á oftast einhver persónuleg vandamál að etja sem er hægt að laga. Það er ekki rétt hjá þér sumir séu ekki viðbjargandi heldur höfum við ekki fundið lækninguna.
Já eyðum okkar sköttum í glæpamenn. Það kostar 7 eða 9 millur hvert ár fyrir fanga. Þetta er gríðarlegur kostnaður. Frekar henda honum í meðferðarheimili og finna hjálp handa mönnunum. Því sannað hefur verið að fangelsi gerir voða lítið gott.
ef þetta verður ekki komið í lag í endann á þessari viku geturru sent mér skilaboð og ég get skoðað hvað ég get gert. Hef því miður engann tíma í augnablikinu.
alveg ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á klessuna svo oft og það er bara ótrúlegt að hann hafi sloppið ómeiddur. Eins og sést þá er höfuðið í ruglinu og hendin uppúr og vesen. Ég bjóst við hinu versta í dag.
Við erum að tala um milljarða króna sem sjónvarpstöðvar eru tilbúnar að leggja til að vera með sýningarétt f1. Svo jú þeirri heimasíðu væri lokað jafn snökkt og hún yrði opnuð.
bf 42 var vinsæll… svo kom bf2 og báðir lögðust i eyði. Þeir reyndu að bjarga því með 2142 sem var bara svart ofan á grátt. Ég held að það gerist það sama með cod4 en það má vel vera að mér skjátlist.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..