Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

IanAnderson
IanAnderson Notandi síðan fyrir 20 árum 35 ára karlmaður
1.224 stig

Re: nokkrar spunringar

í Call of Duty fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þetta þarna númer eitt á ekki að vera hægt…

Re: dota mót?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þið getið pungað pottþétt tveimur og við tveimur… svo er það fumanchu og svo eru helling af liði sem er að spila dota.

Re: Jólamótið

í Call of Duty fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þetta er allavega ekki paint. Svo mikið er víst!

Re: COD4 PLAYER *MUST*

í Call of Duty fyrir 16 árum, 10 mánuðum
HAHAHAHA sry rönni…

Re: DotA - godlike

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég hef náð upp í 30 kill með slardar en það var langt síðan á móti noobum. Ég kemst nú aldrei í gegnum leik án þess að drepast þannig að ég held að mitt besta sé um 23-5 á weaver. Kominn með radience - buriza - skadi - boots - monkey king - linkens sphere. Merkilegt í þeim leik þá náði liðið mitt 29 killum og hitt var með um 37.

Re: Jólamótið

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Held að þetta sé onenote en alltílagi

Re: Scrim

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
20 rounds í mappi. 2 möp 1 sniper veit ekki hvort það sé búið að limita aðrar byssur engar stunnades perk 3 suckar bandolier - fast reload og bullet impact stuffið eru ein perkin að ég held spilað er PAM

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég byrjaði að spila tölvuspil fyrir um fjórum árum á netinu en hef alla mína tíð verið fyrir tölvuspil. Þetta byrjaði allt í commadore 64 fór svo í sega svo í gameboy og síðast í playstation 1 og 2. Ég hef alltaf verið rosalega veikur fyrir þeim og ég vil meina að þeir hafi hjálpað mér helling. Ég byrjaði í Call of Duty fyrir þremur árum og þar hef ég kynnst fjöldann af fólki og þeir ná örugglega yfir 100 manns. Mínir bestu félagar hafa spilað leikinn og er ég farinn að þekkja suma betur en...

Re: COD4 PLAYER *MUST*

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Svo sé ég ekki hvar er hægt að spóla afturábak

Re: COD4 PLAYER *MUST*

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
hvað er commandið yfir að taka compassinn út? Ég vil halda kill stöfunum inni en út með compassin.

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já þeir áttu að koma með rök fyrir því að þetta væri samsæri. Semsagt ekki fjalla um möguleikana heldur hvort þetta sé samsæri! Annars myndi þetta vera. Skrifið ritgerð um árásinar þann 11. september þar sem þið einblýnið á hver stendur fyrir verknaðinum. Þá eru þeir komnir í alvöru heimildaritgerð en ekki áróðursritgerð eins og þeir voru með. Annars þá er mun skemmtiegra að lesa áróðursgreinar þar sem þær sýna enga miskun.

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
áróðursgreinar eiga að vera fullar af rökum en ekki líka mótrökum.

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Verkefnið hans var bara einfalt. Það var áróðursgrein og þetta fellur ekki undir slíka

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hann er með áróðursgrein. Það er pointið mitt. Þú mátt ekki draga þinn eigin boðskap í efa því þá er þetta enginn áróður heldur einhver speki sem er allt allt annar hlutur. Hann átti í þessari grein að koma með rök fyrir að þetta sé samsæri og Bandaríkjastjórn stæði fyrir þessum árásum. Hann á þá ekki að koma með mótrök gegn því.

Re: Jólamót - ólakorkur :P

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já eins og ég sagði í hinum korknum þá var þetta gott mót. Ég vil meina að Outlaw hafi komið vel á óvart en þeir hafa líka hitt rosalega á möpp, greinilega. Vil meina að leikurinn okkar á móti outlaw (síðari) hafi aldrei verið í hættu þó við áttum á brattan að sækja. En það verður að segjast að reload var heppið. Þeir fengu 2x prototype í mótinu í sama mappinu og ég held að það hefði ekki skipt miklu máli hvaða annað map hefði komið þá hefði proto spilað betur. Við eigum fimmta sætið! Atli...

Re: Jólamót

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Frábært mót! Skemmti mér konunglega. Ég vil meina að við höfum startað þessu móti ömurlega og til að mynda náðum við 7 roundum eftir riðilinn. En seinni dagurinn var mun betri og sýndum við vil ég meina mestu framfarir í mótinu :) Annars þá myndi ég segja að Outlaw hafi komið mest á óvart. Attitude hafi átt annað sætið fyllilega skilið. Prototype virkilega óheppnir. Hittu illa á möpp Dedication enn sama veldið og virðist ætla eiga þennan leik líka. Annars bara GGGGG

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekki hlutlaus grein og átti ekki að vera. Afhverju að draga eitthvað sem maður er að láta aðra trúa á sjálfur í efa?

Re: Reload - Outlaw

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mesta hneisa í sögu Call of Duty fyrr og síðar ef það verða tekin rematch á þetta!!! Það myndi bara staðfesta spillinguna sem er í gangi í þessu samfélagi!! Hentisemi og spilling!

Re: Reload - Outlaw

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Gosh nei.. Ég meina Hrói höttur var útlagi og líka fullt af dalton bræðrum og fleiri úr villta vestrinu! Ekki má gleyma Jessie James! Allt skyttur sem eru skjótari en skugginn sinn!

Re: Reload - Outlaw

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Eruð bæði með -1 round en þeir skoruðu fleiri rounds svo þeir bera sigur af hólmi.

Re: Reload - Outlaw

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei? 11-4!!! fyrri helmingur 6-4 og seinni 5-0

Re: Keppnin heldur áfram kl 20:00 - Leikjafyrirkomulag

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ef þetta var væl þá er enginn munur á gíraffa og sæljóni. Þetta var spurning þar sem ég fékk nei við fyrri spurningu minni um að það yrði spilað sama mapp 2x. Eða þannig skyldi ég það.

Re: Keppnin heldur áfram kl 20:00 - Leikjafyrirkomulag

í Call of Duty fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Erum við semsagt að fara spila crash 2x??? wth!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok