Rosalegur munur á þessum skiptum. Ein sú helsta er þetta með Ólaf og borgarstjórastólinn. Hann er með 10% fylgi á bakvið sig. Hann á aldrei skilið að vera í þessum stól. Auk þess var strax 75% reykvíkinga á móti þessum meirihluta og var sátt með hinn. Í dag er það 62 eða 63%. Svo jú það er mikill munur á þessum stjórnarskiptum og að kalla þetta lýðræði er ótrúlegt!