Já… ég flokka þetta bara eftir stefnum. Blúsinn; Stand Up og This Was Proggið; Benefit, Aqualung, TaaB, Passion Play, Living in the Past, too old to rock and roll too young to die, Minstrel og warchild Svo folktrilogian: heavy horses, songs from the woods og stormwatch allt eftir það er frekar doll nema kannski crest of a knave. Svo eru einstök lög eins og pussy willow sem er gott. Annars þá fíla ég allar plöturnar milli 68 og 80 alveg ógeðslega mikið. Þá hvað helst Passion play og TaaB. too...