Sæll Heiðar, þú afsakar hvað ég svara seint en ég er nýkominn úr fríi. Með þennan þjón þá var alls ekki mín ætlun að skemma fyrir COD2 samfélaginu hérna og ég veit að Simnet er búinn að gera mjög góða hluti fyrir samfélagið. Það sem gerðist að ég best veit er að Simnet færði sína cod þjóna og eftir það virkaði ekki Location í ASE og því sást aðeins þessi þjónn með Iceland í filter, og því byrjuðu menn að koma inn til okkar og hefur einhver hópur haldið sig svolítið þar. Málið er að Serverinn...