Fjölmiðlar segja það sem fólkið vill heyra oft á tíðum… Margir foreldrar í dag vilja að börn sín hætti í tölvuleikjum og þetta minnkar ekki áhugan þeirra á að börn sín verði “heilbrigð” og fari að lifa út fyrir skjáinn… tel þetta allt saman vera bull að einhver sé orðinn fíkill eftir ákveðið marga tíma eða eitthvað í þá áttina… Fer alveg hvernig manneskja þú ert… tel þetta ekkert skárra heldur en að skemma allan líkaman í knattspyrnu eða einhverju í þá áttina…