Þetta er frekar einfalt mál. Þessum manni má líkja við Fidel Kastró sem ég tel einnig vera með þeim merkustu. Arafat kom af stað flokki sem kallast Fatah hreyfingin árið 1958. Markmið fatah var að koma frið á svæði um botn miðjarðarhafs. Þessi hreyfing með Arafat undir stjórn var gagnrýnd á hverjum degi af Ísrael og Bandaríkjunum. Ef þú hefur séð fréttir frá þessum tíma þá var aðal markmið Ísraelsmanna að fella þennan mikla mann. En 56 ár í póletik og andspyrnu gegn hrottalegasta landi sem...