Ef við myndum nú alltaf horfa á söguna þá væri það ekki gott til lengdar. Það þarf víst að brúa þetta bil! Það þarf að taka mörg prósent af hæðstu stéttinni. Semsagt fræðimanna, einkavæðinga og marga fleiri. Þennan pening á svo að nota til að bæta upp lág launaða fólkið. Þetta skapar ekki verðbólgu heldur ánægju hjá fátækafólkinu. Í hvaða stétt eru flestir á Íslandi? nú lægstu stéttini eins og í öllum ríkjum heims. Flestir verða ánægðir og er það ekki það sem við viljum?