Þeir segjast ætla styrkja börn með ákveðnum upphæðum. Börnin verða himinlifandi eða ríkið eða hver sem er það skiptir ekki öllu. En svo kemur “the big twist” sem er svipaður og er í survivor eða einhverri álíka vitleysu að það er undir Eiði komið hvort þau fái peningin. Þetta er eins og Rat Race…
ehmm… Nigaragva er svo á botninum. Vinur systur minnar og ágætis félagi minn var þarna í nokkra mánuði. Sögunar sem maður hefur heyrt eru svakalegar. Fólk bjó annaðhvort í fangelsum, húsum með rimla fyrir gluggum, 7 lása á öllum hurðum og risa þjófarvarnarkerfi eða í kofum. Fátæktin á götunum er gríðarlega mikil. Það var greinilegt að Kapitalisminn var ekki vel liðinn og landið skiptist í tvær fylkingar, hægri og vinstri. Uppþot komu upp á viku millibili og hann var einu sinni fyrir skoti....
Hvernig fengu Hezbollah meirihlutakosningu? Hvernig fékk Hamas meirihlutakosningu? Hvernig fékk Bath meirihlutakosningu? Hvernig fékk Al-Qaida meirihlutakosningu? Að vekja athygli og kynna sig er ekki alltaf gott. Það eru til góðar og slæmar leiðir. Vissulega felast ekki saklaus líf bakvið þetta hjá eimskipum en samt sem áður þá er þetta ekki rétt leið. Rest my case.
Besta kynningin á ákveðnum hóp í dag er að sprengja saklaust fólk. Al-Qaida, Hamas, Hezbollah, Repúblikaflokkurinn í BNA, Baskar á spáni og margir fleiri hópar. En þýðir það að þessi kynning og þessi athygli sé góð… tjahhh..
Enda renna peningarnir ekki beint til þeirra. Heldur léttir þetta mikið á kerfinu svo við eða þið eða já vinnandi fólk þurfi ekki að borga hærri skatta..
Nei en konan hans er kennari í framhaldskóla. Hvað heldurru að sé margar einstæðar mæður hérna á íslandi, kannski með 2-3 börn og vinnur við að skera fisk eða skúra. Ég veit að þetta fólk þarf meira á einni millu sí svona heldur en fjölskylda Magna…
Ég er ekki að gagnrýna styrkinn sjálfan heldur þetta kannski, þennan leik. Þetta getur verið milljón trilljón billjónir og þetta getur verið 0. Börnir ráða ekkert um það né foreldrar barnanna. Þetta er allt undir komið manni sem getur meiðst í hvaða leik sem er og hefur ekki skorað í 455 mínútur eða í 8 leikjum og er fastur á bekknum. Lítur ekki vel úr fyrir börnin.
Þetta eru veik börn. Það kostar meira að eiga veikt barn. Þessir peningar hjálpa, þeir kannski setja ekki aukadag á dagatal lífsins en þeir hjálpa samt. Það er bara silly að gera einhvern leik úr þessu og eins og fyrirsögn segjir: Eiður Eimskip og veiku börnin sem fá KANNSKI það sem þau þurfa…
ehm… þá hef ég greinilega misskilið þetta. En samt sem áður þá er léttara fyrir fólk að hlaupa smá sprett heldur en að skora mark í knattspyrnu. Þess má geta að Eiður hefur ekki skorað í 8 leikjum eða í 455 minútum… svo þetta lítur ekki vel út fyrir hann…
Þú bara misskilur mig greinilega alltaf hehe:D Minn kæri meðstjórnandi, ég hef ekkert á móti fólki sem á pening. Ég hef hinsvegar oft á móti aðferðum þeirra. Bæði hvernig þeir unnu inn peninginn og svo svona stuff. Hvítfliibaafbrot eru gríðarlega algeng í dag og það er gríðarlega lág refsing við þeim. Sagan hefur sannað að sumum af þessum mönnum er ekki treystandi fyrir peningum. En ég hef ekkert á móti fólki sem á peninga, höfum það alveg á hreinu. kv Heiða
Því deyjandi börn eru ekki leikur. Lífið er ekki leikur. Ef ég hef peningana þá get ég bara ráðið lífum annara.. Þetta er sorglegt.. Ég hef margoft bent á í þessum þræði afhverju þetta er rangt, ath að mínu mati.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..