Þetta er ekki rétt. Karl Marx bannaði ekki trú heldur horfði framhjá henni. Bólivarismi er gríðarlega líkt nýmarxisma og nánast sami hlutur enda oftast kallaður marxisti. Marx einblíndi í raun bara á vinnu og átök milli þeirra sem ráða og fá pening og þeirra sem ráða ekki en vinna meira en fá lítin pening. Hann taldi þetta vera eina ástæðan fyrir átökum. Max Weber lagaði þetta og kom inn með trú, húðlit og ætterni.