Aesir 6. febrúar 2007 - 11:44 Skoða í nýjum glugga Fyrra álit Svara Læsa Ritskoða Eyða Einhver nefnir að til að taka upp Evru þurfi að ganga í ESB! En er það nú svo? Getum við ekki tekið upp hvaða gjaldmiðil sem er, Evru, dollar eða Matador peninga og tengt það gengi viðkomandi myntar. Mér skilst að það séu einhver lönd með Evru án þess að vera í ESB nú þegar (fyrrv Júgóslav..). Einnig er talað um að verðhækkanir verði við upptöku Evru. Ég get séð að það gerist í löndum eins og Grikklandi...