Nei.. Það er gengið út frá því að 50% vinnuafl íslands eru karlmenn og hin 50% eru konur. Þau eiga að vera jafnhæf á öllum sviðum, eða flestum. Samkynhneigðir eru það ekki og heldur ekki rauðhærðir. Auk þess hefur voðalega lítið verið sýnt fram á að það halli sérstaklega á þá í stjórn fyrirtækja, nema kannski samkynhneigðra, rauðhæðra kvennmanna…