Ég talaði í einhverri af fyrrum greinum mínum hér um Hugo Chavez og starf hans í Venuzuela. Enn stigur maðurinn í rétta átt og er hann að gera landið að einu af þeim bestur í Suður Ameriku. En mikið hefur verið um kosningar í Suður Ameriku. Vinstri vængurinn er orðinn valdamikill, sérstaklega eftir sigur Lulu í Brasilíu. Þetta eru orðin mörg ríki og nefna má Daniel Ortega í Nigaragva, Evo Morales í Boleviu, Tabaré Vázquez í Uruguay, Rafael Correa í Ekvador, Fidel Kastro í Kúbu svo auðvitað...