Ég horfi mjög mikið á anime og byrjaði reyndar á því mjög snemma, sá Odin þegar ég var 6 held ég og macross, akira, ghost in a shell stuttu seinna. Er 21 núna. Hef horft á marga tugi titla, gæti jafnvel náð yfir 100. Núna er ég mest að horfa á anime í gegnum youtube.com og hérna eru nokkrar sem ég mæli mjög mikið með ef þið eruð þreytt á þessu venjulega(naruto, bleach etc). Ég reyni að komast hjá því að horfa á ástar/gelgju anime, hef samt horft á nokkur :P Skrifa það bara í þeirri röð sem...