Leiðinlegt sjónarhorn og heillar mig enganveginn, flottir litir en maður sér ekki neitt sem myndin ætti að vera af.. Kannski á kötturinn að vera að bíða eftir einhverju en maður nennir ekki að pæla það langt í myndinni að maður fari að pæla í því. Nema ef þú ert að gegnrýna myndina eins og ég er að núna. Prófaðu betra sjónarhorn næst.