Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

IRMM
IRMM Notandi frá fornöld 246 stig

Re: Er James Bond söluvara?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Fín grein, það viðurkenni ég alveg. En þessar auglýsingar í bíómyndum er farnar að ganga dálítið út í öfgar … þetta fer að verða eins og í Truman Show - þar sem það kom: “Look what I am cooking ______” Síðan hélt hún dósinni uppi. Þetta var snilldaratriði til að benda á þessa ofnotkun auglýsinga í kvikmyndum. Persónulega held ég að þessi mynd verði helvíti góð en samt á hún ekki möguleika af gömlu myndunum. Þeir eru byrjaðir að leggjast of mikið út í að gera þær of flottar og hafa þær eins...

Re: Stig

í Hugi fyrir 22 árum
Bara veit ekki, þau eru bara þarna og ég veit ekkert hvað ég á að gera við þau. Veit að ég hef ekki unnið til næstum allra stiganna minna og langar að losna við þau eins og er.

Re: Hvað ætlar þú að vera ?

í MMORPG fyrir 22 árum
Ég veit hreinlega bara alls ekki hvað ég ætla að vera. Hef verið að spá í þessu í einhver 2-4 ár (síðan ég frétti af leiknum, dálitið langt síðan). Ætli maður byrji ekki á Trandoshan Bounty Hunter, Zabrak Explorer eða eitthvað því um líkt og komi sér síðan upp Zabrak tatoo. IRMM

Re: Rómantík.

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég get eiginlega ekki hugsað það sem rómatíska stund með fjölskyldunni heldur kalla ég það góða stund með þeim (quality time en ekki romance). En ég gæti ekki verið meira sammála um það að maður getur alveg verið einn eða bara með einhverjum til þess að umhverfið sé rómantískt. Einnig sem getur verið vel rómantískt það er tónlist. Ef þú hlustar á lagið sjálft en ekki sönginn, þá sama um hvað textinn er þá getur lagið sjálft verið fallegt. Síðan getur textinn einnig verið óhemju fagur.

Re: VANTAR ALVÖRU RAVE

í Djammið fyrir 22 árum, 1 mánuði
Verð að segja eins og er, ég er alveg 100% sammála DJTP. Rave eiga að vera án aldurstakmarka (svo lengi sem maður er ekki að sjá einhvað fáránlega unga krakka þar). Og það þarf að vera fjölbreytt tónlist. Þú getur ekki ætlast til að öllum líki við techno. Hafa bara alls konar tónlist. Síðan með húsnæðið. Það yrði að vera dálítið fyrir utan bæinn því að lögreglan mundi stöðva þetta undir eins ef fólk undir lögaldri væri kannski 1-200 komin saman og drekka. Bara í fréttum fyrir nokkrum dögum...

Re: Beinasleggur vs. við hin...

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Battlecat: Ég átti ekki við þetta svona. Hefurðu séð mynd af sveltri manneskju? Þegar hún er ekki að draga djúpt inn andann þá geturðu talið með léttum leik hvert einasta rifbein í líkamanum á henni. Þau eru það augljós að þau ná lengra út heldur en nokkur annar líkamshluti á þessari manneskju. Það var það sem ég átti við, meina, það er hægt að telja rifbeinin á mörgum en ég átti bara bara við svona extreme dæmi (sorry að ég tók það ekki betur fram).

Re: Beinasleggur vs. við hin...

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þessi stelpa sem er byrjuð/búin að skera á tengsl við vini sína, hún þarf greinilega hjálp. Þetta er komið út í öfgar, ef hún heldur áfram þá mun hún lenda á spítala vegna næringarskorts. Það er hins vegar bara mismunandi held ég hvað fólk vill. Ég meina, fínt ef stelpur eru í fínu formi og þannig en það er hægt að ganga út í öfgar, t.d. ef maður getur talið öll rifbeinin í henni með léttum leik.

Re: SWG : Nafn á íslensku PA(Players Association)

í MMORPG fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mér minnir að ég hafi lesið að það séu ekki miklar líkur á að fá force sens. Ef þú færð það, þá er ekki MJÖG erfitt að láta sig falla. Dark Jedi verður mun auðveldari heldur en light en ef þú ert light þá þarftu að hafa þig allan við að halda þér góðum. En eins og Azure sagði, þá ætla þeir að hafa aðeins örlítinn hluta Force sensitive.

Re: Star Wars Galaxies !

í MMORPG fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er nánast hættur að kíkja heimasíðuna … kíkí á hana á svona 1-2 mánaða fresti því að ég er búinn að læra nánast FAQ utanaf og message boardin eru ekki eins góð og þau voru. hmmm, mig vantar betra FAQ á síðuna (eitthvað sem ég læri ekki utan af á sirka 1-2 vikum)

Re: Óheppinn frá helvíti !!! :(

í Djammið fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég verð að segja eins og er … ég er nákvæmlega sammála fungirl. Maður mætir ekki með neitt sem er mikils virði. Þú tekur það sem þú þarft og búið. Síðan annað … Hvað gerirðu ef þú sérð 2 gaura í alveg eins jakka og þú áttir gangandi hlið við hlið???

Re: Hvað er málið?

í Skjálfti fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mér finnst allt lagi þótt að það væri heilsað upp á mig ef ég væri í að keppa í eitthverjum tölvuleik ef ég væri dauður. Síðan biður maður gaurinn aðeins með að bíða á meðan maður er að drepast aftur. Síðan er ég með spurningu. Hvernig dettur ykkur í hug að líkja CS/Quake við HM eða kappakstur? Kappakstur - 1 stór mistök og þú ert gott sem dauður (fer auðvitað eftir flokki). HM- Enginn færi að trufla markmanninn … Maður mundi sitja negldur við sætið sitt af spenningi. Svo hvað fæ ég út úr...

Re: SWG: Grein #5. Skills & Professions

í MMORPG fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Smávegins á Soldier Maður er ekki beint hermaður. Ég á við að þú getur ekki verið t.d. Stormtrooper í Veldinu (var spurt um þetta í FAQ).

Re: Horizons: Yndislegar upplýsingar

í MMORPG fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það er ekki alveg víst hvenær hann kemur út, en hann kemur ekki út eins og sagði á einni annari síðu (2002). Ég hef heyrt ýmis ár, síðast heyrði ég 2004. Samt eins og ég sagði fyrr, þá hef ég ekki traustar heimildir fyrir öllu og ég hef ekki góðar fyrir útgáfudeginum.

Re: Álit á stríðandi mannskarann í Counter Strike

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég verð að segja eins og er. Þegar ég hugsa út í það þá er ég eiginlega sammála Roosternum. Ég er farinn að gera “gg” eftir hvern einasta leik án þess að hugsa út í það. Þetta sýnir bara að ég er alveg hættur að spá í merkinguna eiginlega. Rétt eftir að ég byrjaði þá sagði ég 1 sinni “sg” sem átti að merkja “sucky game” Einn náunginn tók því hreinlega bara ekki vel og síðan þá þá hef ég vanið mig á þennan sið að segja gg eftir hvert einasta kort. En hvað um það. Á maður að hætta þessari...

Re: Afmæli

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Harrison Ford er náttúrulega algjör SNILLINGUR. Man nú ekki eftir neinni mynd þar sem hann er jafnungur og hann er á myndinni hér að ofan að vísu. Hann lék snilldarlega í Star Wars (Han Solo) og líka í Indiana Jones (Jonsinn sjálfan). Ég vona bara að hann eigi eftir að vera í sem flestum myndum á næstu árum.

Re: Enskuskóli í Englandi

í Ferðalög fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hmmm, ætli maður þurfi ekki að reyna þetta eitthvern tíman til kannski lands eins og Englands, Danmörk eða Frakklands … hef aldrei lært þýsku

Re: OP ! ! !

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sblender: Þótt að gaurinn hafi verið bannaður þá er það ekki ástæða til að fá eitthvað brjálað offsóknarbrjálæði gagnvart öllum. Miðað við reglurnar sem Armani var að setja hérna upp þá tók hann þær bara OF alvarlega. Joe: Hvað í fjandanum ertu að rugla??? Þetta eru ágætar reglur til að koma í veg fyrir að þú spammir hlutum eins og 200 slóðum á 1 mynd þar sem eitthver gaur er að teikna 2ja km langt strik og undir stendur “This one hasn´t got a life”

Re: OP ! ! !

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Retro ég er nokkuð sammála þér. Gaurinn átti ekkert skilið að vera kickað, hvað þá bannaður. Murgus, ein spurning ef þú lest þetta: HVERNIG Í ÓSKUPUNUM geturðu fengði það út að gaurinn hafi verið að auglýsa þegar hann var að biðja eitthvern annan um að senda sér lag … auglýsingar eru venjulega hugsaðar sem svo að vera á aðra rás eða þá á eitthverja síðu. Ef þú værir á eitthverri rás mundirðu þá vilja láta kicka þér ef þú mundir spurja: Getur eitthver mælt með góðri bíómynd? Miðað við það sem...

Re: Queen of The Damned (2002)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Verð nú að segja eins og er, mér fannst þetta fín mynd. Meina, ég hef áhuga á vampírumyndum og mér fannst hún nokkuð góð sem þannig. Ég verð hins vegar að hneikslagst aðeins á því að einhver setti út á tónlistina í henni. Þetta var fín tónlist í boði manna eins og StaticX og Korn.

Re: The Matrix MMORPG

í MMORPG fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mér líst ekkert á Matrix sem MMORPG. Það er bara ekki hægt að gera nógu mikið til þess að gera það nægilega áhugaverðan MMORPG-leik. Ef maður mundi vera Agent, þá væri það bara drepa drepa drepa. Ef maður væri ekki Agent, þá flýja og deyja út af árás á skipið manns. Síðan ef maður væri bara venjulegur þá mundi maður drepast því að Agent kæmi inn í mann. Satt best að segja býður MATRIX ekki upp á mikla MMORG möguleika.

Re: EvE eða SWG?

í MMORPG fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég segi fyrir mitt leytið að ég ætla að fá mér SWG. Meina hef áhuga á SW. Ég hef lítið skoðað um EVE en það sem ég hef heyrt um hann lýst mér misvel á. Fín graffík (held ég) en það að ég get ekki farið og hlaupið um á plánetum er ekki nógu gott. Í SWG hafa þeir hlaupa um á plánetum og síðan stækka út í geim. Why do we only live once? Is because we get hit in the head and die?

Re: Hvað er clan?

í MMORPG fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Clan í cs er bara hópur spilara sem spila saman við önnur clön. Það er bara lið. Venjulega kallast það Guild í MMORPG

Re: Nýtt clan cc

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Bara fínt að fá fleirri, skil ekki hvað sumir eru með mikinn móral yfir því. Shock, kannski er heppninn með manni, kannski ná þessir upp í 5 menn og geta tekið æl/skrimm/scrimm (hvað sem þú vilt kalla það) í stað þess að fara alltaf í 3vs3. Ég (fannst bara ég þurfa hafa undirskrift, allir aðrir eru með)

Re: rave til íslands?

í Djammið fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta gæti orðið áhugavert, ætli maður mundi ekki mæta á það.

Re: LESIÐ ÞETTTTTTTTTTTA!!!!!!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jahá, svo þú segir það karlinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok