ég er alveg sammála, þetta er frábær mynd. Ekki á því máli að hún sé ofmetin. Ef þið pælið í því þá var hún ekki það umtöluð þegar hún var í bíó (og hún var bara stutt í bíó). Í Boondock Saints er næstflottasta aftaka sem ég hef séð í bíómynd. Það náði samt ekki að toppa Samuel L. Jackson í Pulp Fiction, þar sem hann þylur upp harðan texta og tímasetur allt í kringum hann. Æ, já og ef fólk hefur ekki séð þessar myndir, mæli ég með þeim báðum. Pulp Fiction er allavega must see mynd að mínu mati