Mér datt þetta í hug eftir að ég las þessa grein; http://www.arna.is/mjolk.htm. Þessi grein um hve óheilsusamlega mikið mjólk er unnin hér á Íslandi og skilar sér algerlega næringarsnauð til neytenda kom mér á óvart. Hvað ef þetta er rétt? Og hvað ef þessir ,,sjúkdómar sem ,,ganga“ á milli fólks” eru bara kjaftæði (sbr flensu og niðurgang og ælupesti upp úr þurru). Hvað ef við getum rakið þetta allt til slæmrar meðferðar á mjólkurvörum eða öllu heldur slæmrar umgengni og óþrifnaðar á tækjum...