Þetta er bara mín skoðun, að fólk eigi að halda fyrstu (lélegu) ljóðunum sínum útaf fyrir sig. Það er einnig skoðun mín að ljóð án reglna er ljóð án metnaðar. Þó þú byrjir á stórum staf og endir á punkti, kveðjir formlega og gerir ekki stafsetningarvillur. Þýðir það ekki að þý getur sagt hvað er rangt og rétt. Ég hef mjög sterkar skoðanir á hlutunum. Ég hef t.d. þá skoðun að ef þú hefur ekki skoðun á máli þá áttu ekki að vera að ræða það á annað borð. Ofan á þetta má bæta að ég nenni ekki að...