Málið er að ég þarf að geta displayað japanska stafi í Windows. Ég installaði Asian Language support þegar ég setti inn Windowsið. (Windows XP). Ég get séð japanska stafi í Firefox, GAIM, et cetera. Ég get, aftur á móti, ekki displayað japanska stafi í file names og textaskrám og þannig. Veit einhver hvernig ég get fiffað þetta til? Takk.